2017
ÉG ER DRUSLA
I AM A SLUT
Í bókinni Ég er drusla tjá sig yfir 40 einstaklingar um ofbeldismenningu, samfélagið og lífið. Listaverk, teikningar, greinar, möntrur, ljósmyndir og sögur fanga orkuna sem myndast árlega í Druslugöngunni þar sem fólk sameinast í baráttunni gegn ofbeldi með valdeflingu og pönki.
Allir sem komu að bókinni gáfu vinnu sína og leitast var við að halda öllum kostnaði í lágmarki svo sem flestir eigi kost á að eignast hana. Hluti ágóðans rennur til Druslugöngunnar og áframhaldandi baráttu gegn kynferðisofbeldi.
Allir sem komu að bókinni gáfu vinnu sína og leitast var við að halda öllum kostnaði í lágmarki svo sem flestir eigi kost á að eignast hana. Hluti ágóðans rennur til Druslugöngunnar og áframhaldandi baráttu gegn kynferðisofbeldi.
Ritstjórn: Salvör Gullbrá og Hjalti Vigfússon
Hönnun og umbrot: Gréta Þorkelsdóttir
Hönnun og umbrot: Gréta Þorkelsdóttir
Gefin út af Sölku forlagi